top of page
HUGARSETRIÐ
Hugarsetrið býður upp á námskeið sem byggja á vestrænum vísindum og austrænni visku. Álag, áreiti, hraði og streita er mikil í nútíma þjóðfélagi og það er auðvelt að villast af leið þar sem kröfurnar eru miklar. Þess vegna er nauðsynlegt að staldra við, hætta að gera og leyfa sér að vera.
Rannsókn
Hugarsetrið er með eina gagnreynda jóganámskeiðið á Íslandi. Edith Gunnarsdóttir gerði rannsókn um áhrif jóga og jóga nidra á þunglyndi, kvíða og streitu. Hægt að lesa nánar um rannsóknina hér.
bottom of page