top of page
mynd.jpg

Smáforrit

Jóga Nidra djúpslökun & hugleiðslur á íslensku

Hugarsetrið er að setja á markað íslenskt smáforrit sem mun innihalda I AM Amrit Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslur sem verða á íslensku. Forritið mun innihalda nokkrar útfærslur sem dæmi má nefna, jóga nidra til að draga úr einkennum streitu, kvíða, bæta svefn, orkustöðvarnar, auka vellíðan og jafnvægi og lengi mætti telja. Hugleiðslurnar verða með sama fyrirkomulagi, nokkrir flokkar. Stefnt er að því að forritið komi á markað í byrjun sumars. Það er verið að leggja lokahönd á verkefnið og við hjá Hugarsetrinu erum ákaflega stolt og spennt að deila þessu verkefni með ykkur !

Hugarsetrið

Síðumúli 8, 2 hæð, 108 Reykjavík

Kennitala: 490810-0640

Netfang: hugarsetrid@gmail.com

Sími: 615-4700

Notendaskilmálar

  • Instagram
  • Facebook

©2022 Hugarsetrið

Fylgstu með og skráðu þig á póstlista!
bottom of page