top of page

Umsagnir frá viðskipavinum

Var að klára 8 vikna námskeiði hjá Edith sem gaf mér mikið og hjálpaði mér að einbeita mér að bata og kenndi mér að byrja á sjálfri mér. Hún er yndislegur kennari í alla staði, alltaf tilbúin til að hlusta og gefa af sér. Takk Edith fyrir frábært námskeið.

Var að klára 8 vikna námskeið hjá Edith og mæli mikið með. Ég hef farið á mörg námskeið í þessum fræðum en þetta sló öllum öðrum út. Fræðslan var mjög fræðandi og Edith frábær kennari.

~EBM

~ILG

Edith er yndisleg, gefandi manneskja, ég hef farið á nokkur námskeið hjá henni og kem alltaf heim með hjartað fullt af þakklæti, hún er einlæg og fræðandi, nærir bæði líkama og sál, mæli einlæglega með henni.

Edith er yndislegur og einlægur kennari. Hún vill að öllum gangi vel og gefur sér tíma fyrir alla. Hún fegrar ekki hlutina að óþörfu heldur bendir okkur á að við erum öll á ferðalagi í þroska. Hef farið á nokkur námskeið hjá henni, og ég get svo sannarlega mælt með þeim. Takk fyrir allt.

~AG

~EA

Mæli eindregið með námskeiðum hjá Edith, hef sótt námskeið hjá henni í nokkur ár og er alltaf jafn ánægð.

Var á frábæru námskeiði um orkustöðvarnar í dag.Takk fyrir mig.

~ÞA

~AG

Yndisleg hún Edith. Mæli þúsund sinnum með henni.

Ég er að ganga í gegnum erfiðleika og þessir jógatímar sem ég hef mætt í, hafa svo sannarlega gert meira fyrir mig en nokkur líkama og sálarrækt sem ég hef farið í.

~MH

~GB

bottom of page